LÍFSÞRÆÐIR, Guðbjörg Ringsted opnar í Artak105 Gallery

LÍFSÞRÆÐIR Einkasýning Guðbjargar Ringsted Rauði þráðurinn í lífinu liggur á milli gleði og sorgar. Blómin í málverkum mínum eru oftar en ekki tákn fyrir lífið og líðan. Þau geta dansað kát um myndflötinn, þau standa kyrr og róleg eða drúpa höfði. Lífið er alls konar....

Hugarástand*PoliCania by Thea Fridman

Listakonan Thea Fridman frá ‘Israel er gestalistamaður Artak350 í Grundarfirði í febrúar 2023. Thea opnar sýninguna “Hugarástand” Í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði. Föstudag 3.mars. kl. 14.00-16.00. Einnig opið á föstudag, 4.mars kl. 14.00-16.00....

Entropic Shifts By Becca Gohn (USA)

Einkasýning Becca Gohn  “Entropic Shifts” Opnar: Laugardag 3.Sept. Kl.14.00-17.00 Einnig verður opið sunnudaginn 4.sept. Kl.14.00-17. Entropic Shifts er sjónmynd af orkukerfunum og tengslum okkar við þau og umhverfi þeirra. Þetta er lýsing á hugmyndinni um...

„I scream, you scream, we all scream for ice cream

Andreas Hopfgarten (DE) Opens his first solo exhibition in Iceland in Artak105 Gallery, Skipholt 9 105 Reykjavík. Opening next Thursday 13.jan. at:17.00-19.00. Opening hours:14-16.jan. and 21-23.jan.13.00-17.00 „Forgetting, I would even say historical error, is an...