LÍFSÞRÆÐIR, Guðbjörg Ringsted opnar í Artak105 Gallery

LÍFSÞRÆÐIR Einkasýning Guðbjargar Ringsted Rauði þráðurinn í lífinu liggur á milli gleði og sorgar. Blómin í málverkum mínum eru oftar en ekki tákn fyrir lífið og líðan. Þau geta dansað kát um myndflötinn, þau standa kyrr og róleg eða drúpa höfði. Lífið er alls konar....