Catherine Redolfi er gestalistamaður um þessar mundir!

Það er okkur sönn ánægja að kynna hina frönsku Catherine Redolfi textíl-listakonu. Hún dvelur hjá okkur í Artak350 Gestavinnustofunni í Janúar, febrúar og út mars.  Dvöl hennar lýkur með sýningu og verður spennandi að sjá það sem hún hefur unnið á tímabilinu.  Sá...