Það er okkur sönn ánægja að kynna hina frönsku Catherine Redolfi textíl-listakonu.

Hún dvelur hjá okkur í Artak350 Gestavinnustofunni í Janúar, febrúar og út mars.  Dvöl hennar lýkur með sýningu og verður spennandi að sjá það sem hún hefur unnið á tímabilinu.  Sá viðburður verður auglýstur síðar.

 

Catherine kom fyrst til ‘Island árið 1981 og hefur síðan þá komið hingar til lands reglulega.  Hún hefur sannarlega heillast af landi og þjóð.  Hún sækir innblástur í náttúruna og náttúruöflin á ‘Islandi.

 

Hér koma nokkrar myndir af henni við listsköpun sína í Gestavinnustofunni.

 

 

https://catherineredolfi.wixsite.com/textilesdart