Mjög ánæjulegt var að setja upp  ljósmyndasýningu, Bénédicte og Nicolas Rasson frá Belgíu.
‘I Artak105 Gallery í Júlí síðastliðnum.
Ljósmyndirnar eru teknar víða um heim og hafa þau ferðast og tekið myndir af dýrum hringinn í kringum hnöttinn.
Til þess að ná áhugaverðum myndum af dýrum í sínu náttúrulega umhverfi þarf að hafa þolinmæði sem er lykilatriði. Þau hafa með mikilli þjálfun í þolinmæði, lært að í kjölfarið birtast réttu auglablikin og tækifærin, til að skrásetja og segja sögu af augnabliki.
Mottóið þeirra er, að umgangast dýrin af virðingu, gæta þess að trufla þau ekki á meðan þau njóta augnabliksins.
We are delighted to present our exhibition wild colors at Artak105 Gallery
Skipholt 9,Reykjavik.
We are a couple of wildlife photographers from Belgium. We are
passionate about traveling and are happy to share our work.
The world is full of colors. We just have to look at it. Benedicte & Nicolas Rasson.