Andlit Andlit

Ljósmynd,www.danielstarrason.com

 

Pálína Guðmundsdóttir opnar einkasýninguna

Andlit Andlit í Artak105 Gallery n.k. fimmtudag kl. 16-18
Norðlenska myndlistakonan, Pálína Guðmundsdóttir,
sýnir úrval málverka tengdum nýútkominni bók hennar
Andlit/Faces. Bókin verður einnig kynnt á sýningunni.
Sýningin byggir að mestu á málverkum tengdum bókinni
sem spannar yfir 40 ára myndlistarferil hennar.
Opnun: 20.april (sumardaginn fyrsta) kl. 16-18.
Sýningin er einnig opin föstudaginn 21.april kl. 14-17
Síðasti opnunardagur er laugardag. 22.april kl. 14-17
Verið hjartanlega velkomin á sýninguna í
ARTAK105 Gallery, Skipholti 9, 105 Reykjavík

Fekari upplýsingar má finna á heimasíðu hennar palina.is